Föstudagspítsan er í kosningaham, en landsmenn undirbúa sig nú fyrir úrslit spennandi forsetakosninga á morgun, laugardaginn 1. júní, þegar nýr forseti lýðveldisins verður valinn. Að þessu sinni kemur föstudagspítsan úr smiðju Sigmars Vilhjálmssonar, betur þekktur sem Simmi Vill, en hann notar í uppskriftina vörur frá 12 tommunni.
Föstudagspítsan er í kosningaham, en landsmenn undirbúa sig nú fyrir úrslit spennandi forsetakosninga á morgun, laugardaginn 1. júní, þegar nýr forseti lýðveldisins verður valinn. Að þessu sinni kemur föstudagspítsan úr smiðju Sigmars Vilhjálmssonar, betur þekktur sem Simmi Vill, en hann notar í uppskriftina vörur frá 12 tommunni.
Föstudagspítsan er í kosningaham, en landsmenn undirbúa sig nú fyrir úrslit spennandi forsetakosninga á morgun, laugardaginn 1. júní, þegar nýr forseti lýðveldisins verður valinn. Að þessu sinni kemur föstudagspítsan úr smiðju Sigmars Vilhjálmssonar, betur þekktur sem Simmi Vill, en hann notar í uppskriftina vörur frá 12 tommunni.
Það varð frægt þegar að fráfarandi forseti, Guðni Th. Jóhannesson mælti mót ananas á pítsur. Ummæli forseta fóru ekki vel ofan í marga maga og eftir að hafa náð athygli alheimspressunnar sá forsetinn sig knúann að gefa út yfirlýsingu að hann væri jú ekki í aðstöðu til að stjórna pítsuvenjum landsmanna.
Þar sem Simmi Vill veit ekki hver afstaða núverandi forsetaframbjóðenda til ananas á pítsu er forðast Simmi Vill hann í þessari uppskrift og notast frekar við döðlur. Pítsuna kallar Simmi. „Ég bilast“ sem er viðeigandi nafnbót fyrir spennta landsmenn sem bíða eftir niðurstöðum úr gríðarlega spennandi kosningum um helgina.
Ég bilast
Aðferð: