Kallar eftir hernaðaraðstoð við Úkraínu

Úkraína | 31. maí 2024

Kallar eftir hernaðaraðstoð við Úkraínu

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), kallar eftir áframhaldandi árlegri hernaðaraðstoð aðildarríkja við Úkraínu að andvirði 40 milljarða evra.

Kallar eftir hernaðaraðstoð við Úkraínu

Úkraína | 31. maí 2024

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins.
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. AFP

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), kallar eftir áframhaldandi árlegri hernaðaraðstoð aðildarríkja við Úkraínu að andvirði 40 milljarða evra.

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), kallar eftir áframhaldandi árlegri hernaðaraðstoð aðildarríkja við Úkraínu að andvirði 40 milljarða evra.

„Frá innrás Rússa árið 2022 hafa aðildarríki veitt Úkraínu árlega hernaðaraðstoð að andvirði 40 milljarða evra. Við verðum að halda þeim stuðningi áfram eins lengi og við þörf er fyrir,“ sagði Stoltenberg á blaðamannafundi.

Hann leggur bæði til að aðildarríki deili kostnaðinum sanngjarnlega sín á milli og að þau strengi margra ára fjárstuðningsheit við Úkraínu.

„Við þurfum að staðfesta skuldbindingu til lengri tíma til að tryggja að Úkraína sé fær um að skipuleggja og að Úkraína hafi fyrirsjáanleika sem hún þarf til að halda áfram að verja sig.“

mbl.is