Leikkonan Trina McGee, sem er hve þekktust fyrir hlutverk sitt sem Angela Moore í Bandarísku sjónvarpsþáttunum Boy Meets World, á von á sínu fjórða barni en McGee er 54 ára gömul
Leikkonan Trina McGee, sem er hve þekktust fyrir hlutverk sitt sem Angela Moore í Bandarísku sjónvarpsþáttunum Boy Meets World, á von á sínu fjórða barni en McGee er 54 ára gömul
Leikkonan Trina McGee, sem er hve þekktust fyrir hlutverk sitt sem Angela Moore í Bandarísku sjónvarpsþáttunum Boy Meets World, á von á sínu fjórða barni en McGee er 54 ára gömul
Leikkona kom aðdáendum sínum á óvart þegar hún tilkynnti óléttuna á samfélagsmiðlum sínum en þar biður hún um blessun um að fá barnið öruggt í heiminn. McGee bætir því við að hún ætli að taka sér hlé frá samfélagsmiðlum um tíma.
McGee á tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, Courtland Davis, og eitt annað barn úr fyrra sambandi. Hún hefur verið gift leikaranum og kvikmyndaframleiðandanum, Marcello Thedford, í 16 ár.
Leikkonan kynntist sínum heittelskaða árið 1996 í tökum á hasarmyndinni Daylight sem fóru fram í Róm.