Snjókoma í júní vekur heimsathygli á TikTok

Furðulegt á ferðalögum | 7. júní 2024

Snjókoma í júní vekur heimsathygli á TikTok

Gular og appelsínugular viðvaranir eru sannarlega ekki það sem landsmenn óska sér í byrjun júní, en óveðrið sem hefur geisað á Norðausturlandi síðan á mánudag hefur verið áberandi í fjölmiðlum.

Snjókoma í júní vekur heimsathygli á TikTok

Furðulegt á ferðalögum | 7. júní 2024

Veðrið hefur vakið þó nokkra athygli á TikTok.
Veðrið hefur vakið þó nokkra athygli á TikTok. Samsett mynd

Gular og appelsínugular viðvaranir eru sannarlega ekki það sem landsmenn óska sér í byrjun júní, en óveðrið sem hefur geisað á Norðausturlandi síðan á mánudag hefur verið áberandi í fjölmiðlum.

Gular og appelsínugular viðvaranir eru sannarlega ekki það sem landsmenn óska sér í byrjun júní, en óveðrið sem hefur geisað á Norðausturlandi síðan á mánudag hefur verið áberandi í fjölmiðlum.

Veðrið hefur þó ekki einungis vakið athygli hér á landi heldur einnig erlendis. Á samfélagsmiðlinum TikTok hafa birst þó nokkur myndskeið, bæði frá Íslendingum og erlendum ferðamönnum, af vetrarfærðinni. 

„Við vildum bara sjá lunda“

Hjónin Tanika og Noah hafa verið á ferðalagi um Ísland í nokkra daga og lentu í leiðindaveðri, en þau birtu myndskeið af vetrarfærðinni með yfirskriftinni: „Við vildum bara sjá lunda og þetta er það sem við enduðum í.“

Þó nokkrir hafa skrifað ummæli við myndskeiðið, en einn notandi skrifaði: „Íslenskt veður: Búist við hverju sem er, hvenær sem er, og öllu í einu. Veturinn yfirgefur aldrei Ísland. Þú getur upplifað allar árstíðirnar í einu“ á meðan annar skrifaði: „Það er ekkert sumar á Íslandi, bara vetur, vor og haust.“

Þá var íslenskur notandi sem skrifaði: „Pabbi minn segist aldrei hafa upplifað svona júníveður á ævinni. Það snjóaði líka um miðjan maí í fyrra en það var ekkert miðað við þetta. Þetta hefur verið svo stressandi vegna kindanna og hestana.“

@blondehadid we survived the 2024 summer snow storm of east Iceland @Fairy 🧚🏻 #survivors #snow #iceland ♬ On Melancholy Hill - regald
@sofia1029_iceland I went to Northeastern part of Iceland, experiencing snow storm. #June #iceland #icelandadventure ♬ Time by hans zimmer slowed - Octive down
@umhverfisstofnun

Sumarkveðjur frá landvörðunum í Mývatnssveit ☀️

♬ Sumarið er tíminn - Bubbi Morthens & GCD
@islensktcomedy #stitch with @Petahjartars Íslenska sumarið🥰🥰🥰 #islenskt #comedy #sunmer ♬ The Beginning - Flawed Mangoes
@birnah96 Bara sumar og sól alltaf í Mývó 🫣❄️ #iceland #fyp #fyrirþig ♬ original sound - Birna Heiðarsdóttir
@confusedicelandicmommy Greatings from ICEland🇮🇸 . . . . Just to be clear we actually had nice weather last week, i think this is just a tease and the rest of the summer will be amazing🌞 (at least that’s what we’re all praying for🥲🫣) #iceland #summervibes #summeriniceland #snowinjune #brb #íslensktsumar ♬ Fuck You - Lily Allen
@liljasdiary Its june 4th 😀 spring has been so cold not even the bugs want to live here #iceland #snow #letso #itscold ♬ CODY USED MY AUDIO AHHHHHH - james
mbl.is