6 vinsælustu lambahryggs uppskriftirnar

Uppskriftir | 8. júní 2024

6 vinsælustu lambahryggs uppskriftirnar

Á mörgum heimilum var hefð fyrir að vera með lambahrygg á sunnudögum og er víða enn. Ég man þá tíðina sem langamma mín bauð ávallt stórfjölskyldunni í mat á sunnudögum í hádeginu og þá var aspas- eða blómkálssúpa í forrétt, ofnsteiktur lambahryggur í aðalrétt og ís með kokteilávöxtum í eftirrétt. Nostalgía að rifja upp þessar matarminningar og stundum er gaman að láta minningarnar lifna við gegnum matarupplifannir. Hér er að finna 7 vinsælustu uppskriftirnar sem hafa birst á matarvefnum að lambahrygg sem vert er að prófa fyrir næsta fjölskylduboð.

6 vinsælustu lambahryggs uppskriftirnar

Uppskriftir | 8. júní 2024

Ofnsteiktur lambahryggur er ekta sunnudagsmatur sem vert er að bjóða …
Ofnsteiktur lambahryggur er ekta sunnudagsmatur sem vert er að bjóða stórfjölskyldunni að koma saman að snæða. Þjóðleg nostalgía. Ljósmynd/Anna Björk Eðvarðsdóttir

Á mörgum heimilum var hefð fyrir að vera með lambahrygg á sunnudögum og er víða enn. Ég man þá tíðina sem langamma mín bauð ávallt stórfjölskyldunni í mat á sunnudögum í hádeginu og þá var aspas- eða blómkálssúpa í forrétt, ofnsteiktur lambahryggur í aðalrétt og ís með kokteilávöxtum í eftirrétt. Nostalgía að rifja upp þessar matarminningar og stundum er gaman að láta minningarnar lifna við gegnum matarupplifannir. Hér er að finna 7 vinsælustu uppskriftirnar sem hafa birst á matarvefnum að lambahrygg sem vert er að prófa fyrir næsta fjölskylduboð.

Á mörgum heimilum var hefð fyrir að vera með lambahrygg á sunnudögum og er víða enn. Ég man þá tíðina sem langamma mín bauð ávallt stórfjölskyldunni í mat á sunnudögum í hádeginu og þá var aspas- eða blómkálssúpa í forrétt, ofnsteiktur lambahryggur í aðalrétt og ís með kokteilávöxtum í eftirrétt. Nostalgía að rifja upp þessar matarminningar og stundum er gaman að láta minningarnar lifna við gegnum matarupplifannir. Hér er að finna 7 vinsælustu uppskriftirnar sem hafa birst á matarvefnum að lambahrygg sem vert er að prófa fyrir næsta fjölskylduboð.

Lambahryggur á tvo vegu með ljúffengri sósu.
Lambahryggur á tvo vegu með ljúffengri sósu. Ljósmynd/Eva Laufey
Hinn klassísk lambahryggur að hætti mömmu.
Hinn klassísk lambahryggur að hætti mömmu. Ljósmynd/Berglind Hreiðars
Fylltur lambahryggur
Fylltur lambahryggur Ljósmynd/Vínótek
Lambahryggur á hátíðlega mátann.
Lambahryggur á hátíðlega mátann. Ljósmynd/Íslenskt lambakjöt
Grillaður lambahryggur með syndsamlega góðri sósu.
Grillaður lambahryggur með syndsamlega góðri sósu. Ljósmynd/Gunnar Konráðsson
Lambahryggur borinn fram með hasselback kartöflum og ljúffengri sósu sem …
Lambahryggur borinn fram með hasselback kartöflum og ljúffengri sósu sem unnin er úr soðinu. Ljósmynd/Anna Björk Eðvarðsdóttir
mbl.is