Hér er á ferðinni dýrðleg uppskrift að skonsum með kanil og eplum sem steinliggja með sunnudagskaffinu. Uppskriftin kemur úr smiðju Brynju Döddu Sverrisdóttur ofan úr fjallinu í Kjós, Móberginu fræga og því köllum við skonsurnar Móbergsskonsur. Brynja Dadda hefur ástríðu fyrir bakstrinum og heillar alla sína gesti með sínum ómótstæðilegu kræsingum sem hún ber á borð þegar gesti ber að garði.
Hér er á ferðinni dýrðleg uppskrift að skonsum með kanil og eplum sem steinliggja með sunnudagskaffinu. Uppskriftin kemur úr smiðju Brynju Döddu Sverrisdóttur ofan úr fjallinu í Kjós, Móberginu fræga og því köllum við skonsurnar Móbergsskonsur. Brynja Dadda hefur ástríðu fyrir bakstrinum og heillar alla sína gesti með sínum ómótstæðilegu kræsingum sem hún ber á borð þegar gesti ber að garði.
Hér er á ferðinni dýrðleg uppskrift að skonsum með kanil og eplum sem steinliggja með sunnudagskaffinu. Uppskriftin kemur úr smiðju Brynju Döddu Sverrisdóttur ofan úr fjallinu í Kjós, Móberginu fræga og því köllum við skonsurnar Móbergsskonsur. Brynja Dadda hefur ástríðu fyrir bakstrinum og heillar alla sína gesti með sínum ómótstæðilegu kræsingum sem hún ber á borð þegar gesti ber að garði.
„Skonsurnar eru bestar nýjar, ef þær klárast ekki á fyrsta degi er sniðugt að setja þær í frost og taka síðan út þegar á að njóta,“ segir Brynja Dadda. Nú er bara að prófa og njóta.
Móbergsskonsur með eplum og kanil
20 - 24 bollur – allt eftir stærð
Aðferð: