Hver man ekki eftir því að hafa fengið pylsupasta á bernskuárunum? Pylsupasta var í uppáhaldi hjá mörgum og mikil eftirvænting ríkti þegar það var í matinn.
Hver man ekki eftir því að hafa fengið pylsupasta á bernskuárunum? Pylsupasta var í uppáhaldi hjá mörgum og mikil eftirvænting ríkti þegar það var í matinn.
Hver man ekki eftir því að hafa fengið pylsupasta á bernskuárunum? Pylsupasta var í uppáhaldi hjá mörgum og mikil eftirvænting ríkti þegar það var í matinn.
Þessi uppskrift að pylsupasta er strangheiðarleg og tekur stutta stund að útbúa. Heiðurinn af þessari uppskrift á Snorri Guðmundsson hjá Matur og myndir en þetta pylsupasta er með kalamata ólífum, chiliflögum og basilíku sem gerir það fullorðins.
„Þetta er mitt „go-to“ pasta á virkum dögum þegar mig langar í eitthvað sérstaklega ljúffengt en hef ekki endilega orkuna í að standa í eldhúsinu lengur en 10-15 mínútur. Ég geri það þó örlítið „fullorðinslegra“ með því að bæta við kalamata ólífum og rauðum chiliflögum,“ segir Snorri og bætir við að auðvitað megi sleppa chiliflögunum fyrir þau sem yngri eru.
Strangheiðarlegt pylsupasta með kalamata ólífum og rauðum chiliflögum
Fyrir 2-3
Aðferð: