Selma fagnaði fimmtugsafmælinu á Spáni

Spánn | 14. júní 2024

Selma fagnaði fimmtugsafmælinu á Spáni

Selma Björns­dótt­ir, tón­list­ar­kona, leik­kona og leik­stjóri, fagnaði fimmtugsafmæli sínu á Spáni í gær. Selma birti fallega mynd af sér í hvítum síðkjól í sólinni og þakkaði fyrir afmæliskveðjurnar. 

Selma fagnaði fimmtugsafmælinu á Spáni

Spánn | 14. júní 2024

Selma Björnsdóttir var flott í hvítu á Spáni.
Selma Björnsdóttir var flott í hvítu á Spáni. Skjáskot/Instagram

Selma Björns­dótt­ir, tón­list­ar­kona, leik­kona og leik­stjóri, fagnaði fimmtugsafmæli sínu á Spáni í gær. Selma birti fallega mynd af sér í hvítum síðkjól í sólinni og þakkaði fyrir afmæliskveðjurnar. 

Selma Björns­dótt­ir, tón­list­ar­kona, leik­kona og leik­stjóri, fagnaði fimmtugsafmæli sínu á Spáni í gær. Selma birti fallega mynd af sér í hvítum síðkjól í sólinni og þakkaði fyrir afmæliskveðjurnar. 

„Kæru vinir! Hjartans þakkir fyrir kveðjurnar hér á FB, símtölin, myndbandskveðjurnar og óvæntu uppákomurnar í tilefni 50 ára afmælis míns. Ég fagnaði því í faðmi fjölskyldunnar á Spáni og þau gerðu daginn að einu stóru ævintýri,“ skrifaði Selma meðal annars við myndina af sér í sólinni. 

„Ég vil serstaklega þakka mínum heittelskaða Kolbeinn Tumi Dadason sem sá um að plana Aldís Agla Sigurðardóttir og Andrea Sigurðardóttir sem sáu um að klippa vænan myndbandspakka fyrir mig sem ég mun lifa lengi á. Þakka auðvitað öllum hinum líka innilega fyrir þeirra framlög. Mikið er ég rík að eiga ykkur öll að. Ég svíf inn í 5. tuginn á bleiku skýi Ást og kærleikur á línuna.“

Smartland fjallaði um afmæli Selmu í gær en auk þess var viðtal við hana í Morgunblaðinu í tilefni stórafmælisins. 

View this post on Instagram

A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns)

mbl.is