Viktor Karl og Jónína eru trúlofuð

Brúðkaup | 18. júní 2024

Viktor Karl og Jónína eru trúlofuð

Knattspyrnumaðurinn Viktor Karl Einarsson og Jónína Þórdís Karlsdóttir lögfræðingur eru trúlofuð. Þau deildu gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á Instagram. 

Viktor Karl og Jónína eru trúlofuð

Brúðkaup | 18. júní 2024

Knattspyrnumaðurinn Viktor Karl Einarsson og lögfræðingurinn Jónína Þórdís Karlsdóttir eru …
Knattspyrnumaðurinn Viktor Karl Einarsson og lögfræðingurinn Jónína Þórdís Karlsdóttir eru trúlofuð. Skjáskot/Instagram

Knattspyrnumaðurinn Viktor Karl Einarsson og Jónína Þórdís Karlsdóttir lögfræðingur eru trúlofuð. Þau deildu gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á Instagram. 

Knattspyrnumaðurinn Viktor Karl Einarsson og Jónína Þórdís Karlsdóttir lögfræðingur eru trúlofuð. Þau deildu gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á Instagram. 

„Trúlofuð 07.06.2024“ skrifuðu þau við rómantíska mynd af sér þar sem þau deila kossi og Jónína sýnir trúlofunarhringinn. Viktor og Jónína hafa verið saman frá því árið 2017, eða í sjö ár. 

Viktor spilar með Breiðablik í bestu deild karla í knattspyrnu og hefur spilað fjóra leiki með íslenska landsliðinu á ferli sínum. Jónína er nýútskrifuð sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands.

Smartland óskar þeim innilega til hamingju með ástina!

mbl.is