Fasteignasalan kemur á óvart

Húsnæðismarkaðurinn | 20. júní 2024

Fasteignasalan kemur á óvart

Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Arion banka, segir þrjá þætti vega þyngst á fasteignamarkaði.

Fasteignasalan kemur á óvart

Húsnæðismarkaðurinn | 20. júní 2024

Verið er að leggja lokahönd á íbúðir á Grensásvegi.
Verið er að leggja lokahönd á íbúðir á Grensásvegi. mbl.is/Baldur

Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Arion banka, segir þrjá þætti vega þyngst á fasteignamarkaði.

Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Arion banka, segir þrjá þætti vega þyngst á fasteignamarkaði.

Í fyrsta lagi áhrifin af eftirspurn Grindvíkinga í kjölfar náttúruhamfaranna. Þau áhrif birtist fyrst og fremst á Reykjanesinu en þar hafi meðalverð íbúðarhúsnæðis hækkað um 7,4% síðustu þrjá mánuði. Þótt nákvæm tölfræði liggi ekki fyrir séu vísbendingar um að sú hækkun skýrist m.a. af eftirspurn Grindvíkinga. Til samanburðar sé meðalhækkunin á landinu öllu um 3,1%.

„Það er meira líf á fasteignamarkaði en útlit var fyrir en þó hefur ekki orðið nein sprenging. Miðað við hvað Seðlabankinn hækkaði vexti mikið í fyrra hefur markaðurinn kólnað minna en við áttum von á.“

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is