Beatrice prinsessa er hluti af bresku konungsfjölskyldunni en þrátt fyrir það er hún er ekki of fín til þess að fljúga með lággjaldaflugfélagi. Prinsessa var á leiðinni til Cannes til þess að vera viðstödd Cannes Lions-hátíðina þegar hún sást meðal almennings að því fram kemur á vef Page Six.
Beatrice prinsessa er hluti af bresku konungsfjölskyldunni en þrátt fyrir það er hún er ekki of fín til þess að fljúga með lággjaldaflugfélagi. Prinsessa var á leiðinni til Cannes til þess að vera viðstödd Cannes Lions-hátíðina þegar hún sást meðal almennings að því fram kemur á vef Page Six.
Beatrice prinsessa er hluti af bresku konungsfjölskyldunni en þrátt fyrir það er hún er ekki of fín til þess að fljúga með lággjaldaflugfélagi. Prinsessa var á leiðinni til Cannes til þess að vera viðstödd Cannes Lions-hátíðina þegar hún sást meðal almennings að því fram kemur á vef Page Six.
Hún tók flug með lággjaldaflugfélaginu EasyJet til Suður-Frakklands en margir Íslendingar kannast við að flugfélagið sem býður upp á ódýr flug. Flaug hún frá Luton-flugvelli sem þykir ekki flottasti flugvöllurinn í London. Oft er auðveldara að fá ódýr flugfargjöld frá ódýrum flugvöllum.
Hin 35 ára gamla prinsessa sem er útivinnandi er dóttir Andrésar prins og fyrrverandi eiginkonu hans, Söru Ferguson. Líklegt er að sem ömmubarn Elísabetar Bretadrottningar hafi Beatrice prinsessa alist upp við lúxus. Hún var þó ekki með neina stæla þegar hún bar upp handfarangurinn sjálf í flugvélina á Luton-flugvelli.