„Árás á lýðræðið“

Netárás á Árvakur | 24. júní 2024

„Árás á lýðræðið“

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir í færslu sem hún birti á Facebook að tölvuárásin sem var gerð á Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins og mbl.is, hafi verið grafalvarleg árás á frjálsan fjölmiðil á Íslandi.

„Árás á lýðræðið“

Netárás á Árvakur | 24. júní 2024

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. mbl.is/María Matthíasdóttir

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir í færslu sem hún birti á Facebook að tölvuárásin sem var gerð á Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins og mbl.is, hafi verið grafalvarleg árás á frjálsan fjölmiðil á Íslandi.

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir í færslu sem hún birti á Facebook að tölvuárásin sem var gerð á Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins og mbl.is, hafi verið grafalvarleg árás á frjálsan fjölmiðil á Íslandi.

„Þetta er árás á lýðræðið í landinu og frjáls skoðanaskipti. Uppruni árásarinnar er tengdur við rússnesk glæpasamtök. Tilgangur þessarar atlögu er að vekja ótta og þagga niður í fjölmiðlum, því var afar ánægjulegt að fá Morgunblaðið inn um lúguna þennan morgun. Við verðum að vera vakandi gagnvart þessari ógn og ætíð standa með lýðræðinu,“ skrifar ráðherra. 



mbl.is