Ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio á Íslandi

Frægir ferðast | 24. júní 2024

Ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio á Íslandi

Ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio sem er meðal annars þekkt fyrir að ganga tískupallinn fyrir Victoria's Secret hefur notið lífsins á Íslandi að undanförnu. Brasilíska fyrirsætan var dugleg að deila ferðasögunni á Instagram. 

Ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio á Íslandi

Frægir ferðast | 24. júní 2024

Alessandra Ambrosio.
Alessandra Ambrosio. mbl.is/AFP

Ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio sem er meðal annars þekkt fyrir að ganga tískupallinn fyrir Victoria's Secret hefur notið lífsins á Íslandi að undanförnu. Brasilíska fyrirsætan var dugleg að deila ferðasögunni á Instagram. 

Ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio sem er meðal annars þekkt fyrir að ganga tískupallinn fyrir Victoria's Secret hefur notið lífsins á Íslandi að undanförnu. Brasilíska fyrirsætan var dugleg að deila ferðasögunni á Instagram. 

Fyrirsætan hélt sig aðallega á Suðurlandi. Veðrið lék ekki við hana en það hefur rignt töluvert að undanförnu í landshlutanum. Hún lét veðrið ekki stoppa sig og skoðaði meðal annars Raufarhólshelli og Þingvelli. 

Fyrrverandi knattspyrnustjarnan Rúrik Gíslason birtist í sögu hjá henni. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þau hittast en þau djömmuðu saman á Edition-hóteli í Mexíkó í febrúar. 

Hér má sjá nokkrar myndir frá ferð Ambrosio. Myndirnar birti …
Hér má sjá nokkrar myndir frá ferð Ambrosio. Myndirnar birti hún í sögu á Instagram. skjáskot/Instagram
mbl.is