Þá er komið að súrkálssalati vikunnar frá súrkálsdrottningunni Dagnýju Hermannsdóttur sem veit allt um súrkál. Að þessu sinni er deilir hún með lesendum Matarvefsins kartöflusalati með Curtido en það er alveg stórsniðugt að nota smátt skorið súrkál í stað relish í kartöflusalöt og bæta í hollustuna.
Þá er komið að súrkálssalati vikunnar frá súrkálsdrottningunni Dagnýju Hermannsdóttur sem veit allt um súrkál. Að þessu sinni er deilir hún með lesendum Matarvefsins kartöflusalati með Curtido en það er alveg stórsniðugt að nota smátt skorið súrkál í stað relish í kartöflusalöt og bæta í hollustuna.
Þá er komið að súrkálssalati vikunnar frá súrkálsdrottningunni Dagnýju Hermannsdóttur sem veit allt um súrkál. Að þessu sinni er deilir hún með lesendum Matarvefsins kartöflusalati með Curtido en það er alveg stórsniðugt að nota smátt skorið súrkál í stað relish í kartöflusalöt og bæta í hollustuna.
„Svona salat er stórgott fyrir þarmaflóruna, því ekki er nóg með að súrkálið innihaldi ógrynni af góðgerlum (probiotic) heldur eru innihalda kaldar soðnar kartöflur þolna sterkju (prebiotic) sem örverurnar í þörmunum okkar elska,“ segir Dagný með bros á vör.
„Þetta er einstaklega gott kartöflusalat en fyrir þau sem ekki eru gefin fyrir kartöflur er kjörið að skera ferskt blómkál smátt og nota í staðinn. Salatið geymist i nokkra daga í kæli,“ segir Dagný að lokum.
Kartöflusalat með Curtido
Ef vill er hægt að bæta þessu út í
Aðferð: