Leikskólaplássum á Miðborg fjölgað úr 86 í 161

Leikskólamál | 27. júní 2024

Leikskólaplássum á Miðborg fjölgað úr 86 í 161

Samþykkt var í borgarráði í dag að 161 barn fái pláss á leikskólanum Miðborg en fyrir voru þar 86 börn.

Leikskólaplássum á Miðborg fjölgað úr 86 í 161

Leikskólamál | 27. júní 2024

Á leikskóla er gaman. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Á leikskóla er gaman. Myndin tengist fréttinni ekki beint. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Samþykkt var í borgarráði í dag að 161 barn fái pláss á leikskólanum Miðborg en fyrir voru þar 86 börn.

Samþykkt var í borgarráði í dag að 161 barn fái pláss á leikskólanum Miðborg en fyrir voru þar 86 börn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Plássunum hefur því fjölgað um 75 börn vegna tilkomu Vörðuborgar, sem er hluti af leikskólanum Miðborg en þar eru einnig Barónsborg og Lindarborg.

Stefnt er að því að plássin á Vörðugborg verði tilbúin með haustinu en fyrstu plássunum verður úthlutað um mánaðarmótin júlí, ágúst.

mbl.is