Eva Pandora og Helgi Hrafn keyptu sér 130 milljóna parhús

Heimili | 28. júní 2024

Eva Pandora og Helgi Hrafn keyptu sér 130 milljóna parhús

Eva Pandora Baldursdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrr­ver­andi þing­menn Pírata, hafa fest kaup á 183.3 fm parhúsi við Hlunnavog í Reykjavík. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni og reist 1967. Ásett verð var 134.900.000 kr. þegar það var auglýst til sölu. 

Eva Pandora og Helgi Hrafn keyptu sér 130 milljóna parhús

Heimili | 28. júní 2024

Eva Pandora og Helgi Hrafn.
Eva Pandora og Helgi Hrafn. Samsett mynd

Eva Pandora Baldursdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrr­ver­andi þing­menn Pírata, hafa fest kaup á 183.3 fm parhúsi við Hlunnavog í Reykjavík. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni og reist 1967. Ásett verð var 134.900.000 kr. þegar það var auglýst til sölu. 

Eva Pandora Baldursdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrr­ver­andi þing­menn Pírata, hafa fest kaup á 183.3 fm parhúsi við Hlunnavog í Reykjavík. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni og reist 1967. Ásett verð var 134.900.000 kr. þegar það var auglýst til sölu. 

Parið fann hvort annað í leigubíl fyrir um einu og hálfu ári þegar þau tóku saman leigubíl eftir árshátíð félags fyrrum þingmanna. Síðan þá hefur ástin vaxið og dafnað og nú hefur parið tekið enn eitt skrefið í sambandi sínu og fest kaup á húsnæði saman. 

Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni.
Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni.

Eva Pandora og Helgi Hrafn greiddu 130.000.000 kr. fyrir húsið.

Smartland óskar parinu til hamingju með húsið og ástina! 

mbl.is