Hátt uppi og í ógleymanlegri sumarstemningu

Hverjir voru hvar | 28. júní 2024

Hátt uppi og í ógleymanlegri sumarstemningu

Listamaðurinn Sigga Soffía bauð í partí í Hönnunarsafni Íslands á dögunum þar sem hún hefur verið með vinnustofu. Sigga Soffía hannaði nýlega drykk og fagnaði hún í veislunni nýrri afurð af hönnun sinni.

Hátt uppi og í ógleymanlegri sumarstemningu

Hverjir voru hvar | 28. júní 2024

Gunnþórunn Jónsdóttir, Sylvía Lovetank og Sigga Soffía.
Gunnþórunn Jónsdóttir, Sylvía Lovetank og Sigga Soffía. Ljósmynd/Saga Sig

Listamaðurinn Sigga Soffía bauð í partí í Hönnunarsafni Íslands á dögunum þar sem hún hefur verið með vinnustofu. Sigga Soffía hannaði nýlega drykk og fagnaði hún í veislunni nýrri afurð af hönnun sinni.

Listamaðurinn Sigga Soffía bauð í partí í Hönnunarsafni Íslands á dögunum þar sem hún hefur verið með vinnustofu. Sigga Soffía hannaði nýlega drykk og fagnaði hún í veislunni nýrri afurð af hönnun sinni.

Sigga Soffía hefur verið í vinnustofu Hönnunarsafni Íslands undanfarna þrjá mánuði. Þar hefur hún dvalið og unnið að vöruþróun og matarhönnun og var afraksturinn sýndur sem og - jelly og hlaupkokteilar gerðir úr Eldblómunum.

Drykkurinn Eldblóma Elexir er gerður úr íslenskum rabarbari, blóðbergi, bleikum greip berki og blóminu chrysanthemum sem ræktað er frá fræi hjá Espiflöt. Drykkur sem er hannaður til að hella útí þurrt kampavín.

Listamaðurinn Sigga Soffía hannar drykki.
Listamaðurinn Sigga Soffía hannar drykki. Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Elísabet Alma, Karítas Diðriksdóttir og Erna Bergmann.
Elísabet Alma, Karítas Diðriksdóttir og Erna Bergmann. Ljósmynd/Saga Sig
Sumardrykkurinn í ár.
Sumardrykkurinn í ár. Ljósmynd/Saga Sig
Mikið stuð var í Hönnunarsafninu.
Mikið stuð var í Hönnunarsafninu. Ljósmynd/Saga Sig
Hjörtur Jóhannsson og Brynja Björnsdóttir.
Hjörtur Jóhannsson og Brynja Björnsdóttir. Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Emiliía Björg mætti í sumarskapinu.
Emiliía Björg mætti í sumarskapinu. Ljósmynd/Saga Sig
Magnús Sigurbjörnsson.
Magnús Sigurbjörnsson. Ljósmynd/Saga Sig
Kristín Hrefna í góðum félagsskap.
Kristín Hrefna í góðum félagsskap. Ljósmynd/Saga Sig
Erna bergmann og Snjólaug Lúðvíksdóttir.
Erna bergmann og Snjólaug Lúðvíksdóttir. Ljósmynd/Saga Sig
Sigríður Sigurjónsdóttir listrænn stjórnandi Hönnunarsafns Íslands var í stuði í …
Sigríður Sigurjónsdóttir listrænn stjórnandi Hönnunarsafns Íslands var í stuði í veislunni. Hér er hún ásamt Áslaugu Snorradóttur matarlistamanni og Siggu Soffíu. Ljósmynd/Saga Sig
mbl.is