Laufey handhafi Ella Fitzgerald-verðlaunanna

Laufey | 1. júlí 2024

Laufey handhafi Ella Fitzgerald-verðlaunanna

Laufey Lín Bing Jónsdóttir, tónlistarmaður og lagahöfundur, er handhafi Ella Fitzgerald-verðlaunanna árið 2024. Festival De Jazz De Montréal greindi frá þessu á heimasíðu sinni.

Laufey handhafi Ella Fitzgerald-verðlaunanna

Laufey | 1. júlí 2024

Laufey hlaut Grammy-verðlaun fyrr á árinu.
Laufey hlaut Grammy-verðlaun fyrr á árinu. AFP

Laufey Lín Bing Jónsdóttir, tónlistarmaður og lagahöfundur, er handhafi Ella Fitzgerald-verðlaunanna árið 2024. Festival De Jazz De Montréal greindi frá þessu á heimasíðu sinni.

Laufey Lín Bing Jónsdóttir, tónlistarmaður og lagahöfundur, er handhafi Ella Fitzgerald-verðlaunanna árið 2024. Festival De Jazz De Montréal greindi frá þessu á heimasíðu sinni.

Verðlaunin eru veitt tónlistarmanni sem þykir hafa lagt sitt af mörkum sem og skarað fram úr á sínu sviði.

Laufey er 24. tónlistarmaðurinn sem hlýtur þennan heiður. Fyrrum handhafar Ella Fitzgerald-verðlaunanna eru meðal annars Ben Harper, Gregory Porter, Diana Ross, Erykah Badu, Liza Minelli, Aretha Franklin og Tony Bennett. 

Laufey var með stórtónleika í kanadísku borginni á dögunum og birti myndaseríu á Instagram þar sem hún þakkaði kærlega fyrir þennan mikla heiður. 

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

mbl.is