Á sumrin eru litrík og matarmikil salöt kærkomin og njóta mikilla vinsælda hjá mörgum fjölskyldum. Valgerður Gréta Gröndal matarbloggari, alla jafna kölluð Vall, er ein af þeim sem elskar að útbúa salöt á sumrin. Hún prófaði á dögunum að gera salat með kjúkling og grillosti sem hún raspaði niður og steikti á pönnu með stórkostlegri útkomu. Uppskriftina gerði hún fyrir uppskriftavefinn Gott í matinn.
Á sumrin eru litrík og matarmikil salöt kærkomin og njóta mikilla vinsælda hjá mörgum fjölskyldum. Valgerður Gréta Gröndal matarbloggari, alla jafna kölluð Vall, er ein af þeim sem elskar að útbúa salöt á sumrin. Hún prófaði á dögunum að gera salat með kjúkling og grillosti sem hún raspaði niður og steikti á pönnu með stórkostlegri útkomu. Uppskriftina gerði hún fyrir uppskriftavefinn Gott í matinn.
Á sumrin eru litrík og matarmikil salöt kærkomin og njóta mikilla vinsælda hjá mörgum fjölskyldum. Valgerður Gréta Gröndal matarbloggari, alla jafna kölluð Vall, er ein af þeim sem elskar að útbúa salöt á sumrin. Hún prófaði á dögunum að gera salat með kjúkling og grillosti sem hún raspaði niður og steikti á pönnu með stórkostlegri útkomu. Uppskriftina gerði hún fyrir uppskriftavefinn Gott í matinn.
„Osturinn bráðnar ekki eins og flestir aðrir heldur verður stökkur. Ég gerði því alveg dásamlega bragðgott grískt kjúklingasalat og toppaði það með ostinum,“ segir Valla og mun gera þetta salat aftur í bráð.
Kjúklingasalat með stökkum grillosti
Grillaður grískur kjúklingur
Salatið
Aðferð: