Íslenskar sumarkonur mættu í partí Berglindar

Hverjir voru hvar | 5. júlí 2024

Íslenskar sumarkonur mættu í partí Berglindar

Það var sól, stemning og nóg af sumarkonubjór þegar Berglind Pétursdóttir bauð í partí á fimmtudaginn. Berglind, betur þekkt sem Berglind Festival, bauð í sumarkonufestival í sam­starfi við RVK Brugg­fé­lag. 

Íslenskar sumarkonur mættu í partí Berglindar

Hverjir voru hvar | 5. júlí 2024

Bergsteinn Sigurðsson og Berglind Pétursdóttir.
Bergsteinn Sigurðsson og Berglind Pétursdóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Það var sól, stemning og nóg af sumarkonubjór þegar Berglind Pétursdóttir bauð í partí á fimmtudaginn. Berglind, betur þekkt sem Berglind Festival, bauð í sumarkonufestival í sam­starfi við RVK Brugg­fé­lag. 

Það var sól, stemning og nóg af sumarkonubjór þegar Berglind Pétursdóttir bauð í partí á fimmtudaginn. Berglind, betur þekkt sem Berglind Festival, bauð í sumarkonufestival í sam­starfi við RVK Brugg­fé­lag. 

Berglind og RVK Bruggfélag fögnuðu nýjum bjór á fimmtudaginn sem er tileinkaður íslensku sumarkonunni. Berglind segir að íslenska sumarkonan sé búin að skipta út hvítvíninu fyrir bjór. „Su­mar­kon­an er söm við sig, hún elsk­ar að hafa gam­an og njóta lífs­ins. Þetta sum­arið hef­ur þó orðið ein stærðar­inn­ar breyt­ing á henni því hún er far­in að drekka miklu meiri bjór. Freyðivín og hvít­vín hent­ar ein­fald­lega miklu verr í krefj­andi aðstæður eins og ár­bakka og garðpartý sem eru ein­mitt heima­vell­ir su­mar­kon­unn­ar,“ sagði Berglind í viðtali við Smartland fyrr í vikunni. 

Hér má sjá sumarkonustuðið á fimmtudaginn. 

Stuðboltinn Jón Jósep Snæbjörnsson lét sig ekki vanta frekar en …
Stuðboltinn Jón Jósep Snæbjörnsson lét sig ekki vanta frekar en Sigrún María Jörundsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Einar Örn sigurdórsson einn eiganda RVK Brewery í miðjunni ásamt …
Einar Örn sigurdórsson einn eiganda RVK Brewery í miðjunni ásamt Héðni Unsteinssyni og góðri vinkonu. mbl.is/Árni Sæberg
Dagný, Ingibjörg, Hjördís og Ragnhildur Stella. Ragnhildur Stella hannaði dósina.
Dagný, Ingibjörg, Hjördís og Ragnhildur Stella. Ragnhildur Stella hannaði dósina. mbl.is/Árni Sæberg
Dj Dóra Júlía hélt uppi stuðinu.
Dj Dóra Júlía hélt uppi stuðinu. mbl.is/Árni Sæberg
Berglind Pétursdóttir og Kara Hergils.
Berglind Pétursdóttir og Kara Hergils. mbl.is/Árni Sæberg
Jón Jósep Snæbjörnsson er hér fyrir miðju og Sigrún María …
Jón Jósep Snæbjörnsson er hér fyrir miðju og Sigrún María Jörundsdóttir með hattinn. Þau eru í góðum félagsskap. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is