Karl III Bretakonungur hefur skipað Keir Starmer, leiðtoga Verkamannaflokksins, í embætti forsætisráðherra.
Karl III Bretakonungur hefur skipað Keir Starmer, leiðtoga Verkamannaflokksins, í embætti forsætisráðherra.
Karl III Bretakonungur hefur skipað Keir Starmer, leiðtoga Verkamannaflokksins, í embætti forsætisráðherra.
Verkamannaflokkurinn vann stórsigur í þingkosningum sem fóru fram í Bretlandi í gær.
Síðustu fjórtán ár hefur Íhaldsflokkurinn, sem er hægriflokkur, farið með völd í Bretlandi.
Rishi Sunak sagði af sér í dag sem formaður íhaldsmanna. Bað hann bresku þjóðina afsökunar þegar hann flutti ávarp fyrir utan Downingstræti í morgun.