Eitt af mínum uppáhaldsréttum eru heimabakaðar blinis bornar fram með góðgæti ofan á og freyðandi búbblum sem gleðja augu og bragðlauka. Á dögunum bakaði ég blinis og bar þær fram með ómótstæðileg góðum taðreyktum silung, íslensku wasabi, blönduðu við ferskt piparrótarkrem, kaldri límónudressingu með fersku dilli og skreytti með lítilli sneið af lífrænni sítrónu. Þvílíkt góðgæti og svo gott með freyðandi drykk. Mér áskotnaðist nýtt ferskt dill og wasabi duft sem voru meðal annars ástæða þess sem ég ákváð að útbúa þennan smárétt. Á fallegum sumardegi er þetta fullkomin samsetning til að byrja gott boð. Þegar til stendur að halda kokteilboð, garðveislu eða bara fagna góðum degi er þetta smáréttur sem gerir stundina hátíðlega og rífur í.
Eitt af mínum uppáhaldsréttum eru heimabakaðar blinis bornar fram með góðgæti ofan á og freyðandi búbblum sem gleðja augu og bragðlauka. Á dögunum bakaði ég blinis og bar þær fram með ómótstæðileg góðum taðreyktum silung, íslensku wasabi, blönduðu við ferskt piparrótarkrem, kaldri límónudressingu með fersku dilli og skreytti með lítilli sneið af lífrænni sítrónu. Þvílíkt góðgæti og svo gott með freyðandi drykk. Mér áskotnaðist nýtt ferskt dill og wasabi duft sem voru meðal annars ástæða þess sem ég ákváð að útbúa þennan smárétt. Á fallegum sumardegi er þetta fullkomin samsetning til að byrja gott boð. Þegar til stendur að halda kokteilboð, garðveislu eða bara fagna góðum degi er þetta smáréttur sem gerir stundina hátíðlega og rífur í.
Eitt af mínum uppáhaldsréttum eru heimabakaðar blinis bornar fram með góðgæti ofan á og freyðandi búbblum sem gleðja augu og bragðlauka. Á dögunum bakaði ég blinis og bar þær fram með ómótstæðileg góðum taðreyktum silung, íslensku wasabi, blönduðu við ferskt piparrótarkrem, kaldri límónudressingu með fersku dilli og skreytti með lítilli sneið af lífrænni sítrónu. Þvílíkt góðgæti og svo gott með freyðandi drykk. Mér áskotnaðist nýtt ferskt dill og wasabi duft sem voru meðal annars ástæða þess sem ég ákváð að útbúa þennan smárétt. Á fallegum sumardegi er þetta fullkomin samsetning til að byrja gott boð. Þegar til stendur að halda kokteilboð, garðveislu eða bara fagna góðum degi er þetta smáréttur sem gerir stundina hátíðlega og rífur í.
Ég baka ávallt mínar eigin blinis þegar mikið stendur til og sett ofan á þær góða blöndu af einhverju syndsamlega góðu sem bragðlaukarnir elska að njóta. Ég er iðin að breyta til og leika mér með það sem fer ofan á. Stundum er ég með geitarost og hunang ofan ásamt kryddjurtum, sýrðan rjóma og kavíar, reyktan lax og piparrótarsósu eða jafnvel silung og þeyttan rjómaost með fersku dilli. Það er líka hægt að kaupa blinis ef þið viljið spara ykkur vinnuna og tímann.
Gaman er að segja frá því að Nordic Wasabi duftið er tiltölulega ný vara. Búið er að frostþurrka ferskt wasabi til þess að búa til duft, þannig að varan hefur lengri geymsluþol heldur en rótin og er einföld í notkun. Það eina sem þarf að gera er að blanda vatni einni teskeið af vatni við eina eina teskeið af dufti, og þá er komið ómótstæðilegt ferskt wasabi, svo gott og rífur. Þetta er eitt af mínu uppáhalds þegar mig langar að gera eitthvað ómótstæðilega gott til að mynda með sjávarfangi, sushi og steikum.
Blinis með taðreyktum silung, wasabi- og piparrótarkremi, límónudressingu, fersku dilli og sítrónusneið
Blinis að hætti Sjafnar
25 – 30 stykki
Aðferð:
Wasabi piparrótarkrem
Aðferð:
Límónu- og dilldressing
Aðferð:
Samsetning: