Selenskí mætir á NATO-fundinn

Úkraína | 9. júlí 2024

Selenskí mætir á NATO-fundinn

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti er mættur til Washington í Bandaríkjunum þar sem hann sækir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO). Mun hann óska eftir auknum stuðningi frá aðildarríkjum NATO.

Selenskí mætir á NATO-fundinn

Úkraína | 9. júlí 2024

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, tilkynnti komu sína í dag.
Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, tilkynnti komu sína í dag. AFP

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti er mættur til Washington í Bandaríkjunum þar sem hann sækir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO). Mun hann óska eftir auknum stuðningi frá aðildarríkjum NATO.

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti er mættur til Washington í Bandaríkjunum þar sem hann sækir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO). Mun hann óska eftir auknum stuðningi frá aðildarríkjum NATO.

Þetta kemur fram í sjónvarpsávarpi sem Selenskí birti fyrir skömmu.

„Við erum að og munum ávallt gera allt sem við getum til þess að rússnesku hryðjuverkamennirnir tapi,“ sagði Selenskí í ræðu sinni.

Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir rúmum tveimur árum.

Leiðtogafundurinn hefst í dag. Úkraínuforsetinn hyggst óska eftir auknum stuðningi, m.a. í formi loftvarna og orrustuþota.

mbl.is