Andrea og Þorleifur selja draumahúsið

Heimili | 10. júlí 2024

Andrea og Þorleifur selja draumahúsið

Andrea Eyland og Þorleifur Kamban hafa sett sitt hús sitt í Ölfusi á sölu. Eignin er alls 468 fermetrar og er óskað eftir tilboðum. Húsið hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum en Andrea og Þorleifur hafa sýnt frá framkvæmdum á Instagram auk þess var sýnt frá byggingu þess í þáttunum Gulli byggir. 

Andrea og Þorleifur selja draumahúsið

Heimili | 10. júlí 2024

Andrea Eyland og Þorleifur Kamban eru að selja Kambastaði.
Andrea Eyland og Þorleifur Kamban eru að selja Kambastaði. Samsett mynd

Andrea Eyland og Þorleifur Kamban hafa sett sitt hús sitt í Ölfusi á sölu. Eignin er alls 468 fermetrar og er óskað eftir tilboðum. Húsið hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum en Andrea og Þorleifur hafa sýnt frá framkvæmdum á Instagram auk þess var sýnt frá byggingu þess í þáttunum Gulli byggir. 

Andrea Eyland og Þorleifur Kamban hafa sett sitt hús sitt í Ölfusi á sölu. Eignin er alls 468 fermetrar og er óskað eftir tilboðum. Húsið hefur vakið mikla athygli á undanförnum árum en Andrea og Þorleifur hafa sýnt frá framkvæmdum á Instagram auk þess var sýnt frá byggingu þess í þáttunum Gulli byggir. 

Íbúðarhúsið er A-laga og er afar hátt til lofts. Húsið hefur verið inn­réttað á heill­andi máta. Nátt­úr­an kem­ur sterk inn í efn­is­vali og lita­vali sem skap­ar nota­lega stemn­ingu, en gríðar­stór­ir glugg­ar setja svo punkt­inn yfir i-ið.

Andrea hef­ur verið áber­andi í fjöl­miðlum síðustu ár, en hún gerði sjón­varpsþætt­ina Líf kvikn­ar og dafn­ar sem fjölluðu um meðgöngu, fæðingu og sæng­ur­legu. Þá hef­ur hún einnig haldið úti hlaðvarp­inu Kvikn­ar.

Þau Þor­leif­ur og Andrea hafa staðið í heil­mikl­um fram­kvæmd­um í Ölfusi síðustu ár þar sem þau hafa byggt hús sitt Kambastaði. Húsið hef­ur þó ekki bara hýst fjöl­skyld­una held­ur hafa þau haldið þar nám­skeið fyr­ir for­eldra sem þurfa á and­rými og styrk að halda.

Af fasteignavef mbl.is: Kambastaðir

Ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
Ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
Ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
Ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
mbl.is