Eva Marín býður upp á helgarkokteilinn

Uppskriftir | 11. júlí 2024

Eva Marín býður upp á helgarkokteilinn

Helgin er handan við hornið og þá er komið að helgarkokteilnum á Matarvefnum. Hér er á ferðinni ljúffengur Reyka sumarkokteil sem vel er hægt að mæla með. Reyka sumarkokteillinn kemur úr smiðju Evu Marín sem er rekstrarstjóri á Einstök Bar sem staðsettur í í hjarta borgarinnar á Laugavegi en hún hefur mikið dálæti af fallegum og góðum.

Eva Marín býður upp á helgarkokteilinn

Uppskriftir | 11. júlí 2024

Eva Marín býður upp á helgarkokteilinn að þessu sinni, Reyka …
Eva Marín býður upp á helgarkokteilinn að þessu sinni, Reyka sumarkokteil skreyttan með appelsínuberki og fersku kóríander. Ljósmynd/Eva Marín

Helgin er handan við hornið og þá er komið að helgarkokteilnum á Matarvefnum. Hér er á ferðinni ljúffengur Reyka sumarkokteil sem vel er hægt að mæla með. Reyka sumarkokteillinn kemur úr smiðju Evu Marín sem er rekstrarstjóri á Einstök Bar sem staðsettur í í hjarta borgarinnar á Laugavegi en hún hefur mikið dálæti af fallegum og góðum.

Helgin er handan við hornið og þá er komið að helgarkokteilnum á Matarvefnum. Hér er á ferðinni ljúffengur Reyka sumarkokteil sem vel er hægt að mæla með. Reyka sumarkokteillinn kemur úr smiðju Evu Marín sem er rekstrarstjóri á Einstök Bar sem staðsettur í í hjarta borgarinnar á Laugavegi en hún hefur mikið dálæti af fallegum og góðum.

Ferskur og litríkur sumarkokteill.
Ferskur og litríkur sumarkokteill. Ljósmynd/Eva Marín

Reyka sumarkokteill

Fyrir 1

  • 40 ml Reyka
  • 15 ml Cointreau
  • 10 ml ferskur appelsínusafi
  • 1 jarðarber
  • 10 ml hvítur sykur
  • Klaki eftir þörfum
  • Einstök White Ale eftir smekk

Aðferð:

  1. Byrjið á því að merja saman jarðarber og sykur, t.d. í mortél og bætið síðan við áfengi og appelsínusafa.
  2. Hellið síðan í kokteilhristar og fyllið upp með klaka og hristið með „double straina“.
  3. Toppið síðan með Einstök White Ale .
  4. Hellið í vel valið kokteilglas og skreytið með appelsínuberki og ferskum kóríander.
  5. Berið fram og njótið.
mbl.is