Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður og landsliðskokkur elskar einfalda matargerðina og finna upp nýjar auðveldar aðferðir til að töfra matargestina sína upp úr skónum.
Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður og landsliðskokkur elskar einfalda matargerðina og finna upp nýjar auðveldar aðferðir til að töfra matargestina sína upp úr skónum.
Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður og landsliðskokkur elskar einfalda matargerðina og finna upp nýjar auðveldar aðferðir til að töfra matargestina sína upp úr skónum.
Síðustu helgi fór Gabríel á kostum þegar hann grillaði syndsamlega góða flanksteik sem hann bar fram með löðrandi chili-smjöri og öðru góðgæti og deildi aðferðinni með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Nú er Gabríel mættur til Spánar og heldur áfram að fara á kostum með sínum snilldar töfrabrögðum matargerðinni og þarf ekki einu sinni að hafa mikið af eldhústækjum og tólum til þess.
Hann gerði þennan ómótstæðilega góða rétt sem er svo gott að dýfa nýju baguette brauði í, syndsamlegt. Þetta er þeyttur fetaostur með maríneruðum ólífum
„Best er að þeyta ostinn í matvinnsluvél en ég var bara með písk hér á Spáni þannig það virkar auðvitað líka,“ segir Gabríel og hlær.
Þeyttur fetaostur með maríneruðum ólífum eins Gabríel gerir
Þeyttur fetaostur
Aðferð:
Maríneraðar ólífur
Aðferð: