Netanjahú biður fyrir Trump

Netanjahú biður fyrir Trump

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hefur brugðist við árásinni á kosningafundi Donalds Trumps í kvöld.

Netanjahú biður fyrir Trump

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti | 14. júlí 2024

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels.
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels. AFP/Shaul Golan

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hefur brugðist við árásinni á kosningafundi Donalds Trumps í kvöld.

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hefur brugðist við árásinni á kosningafundi Donalds Trumps í kvöld.

„Okkur Söru [eiginkonu Netanjahús] var brugðið við árásina á Trump forseta. Við biðjum fyrir öryggi hans og skjótum bata,“ skrifar Netanjahú á X.

Tveir eru sagðir látn­ir, meint­ur árás­armaður og einn gest­ur á fund­in­um, sam­kvæmt frétta­fluttn­ingi vest­an­hafs. Auk­in­held­ur er einn sagður al­var­lega særður.

mbl.is