Skotárásin afleiðing þess að Trump sé líkt við Hitler

Skotárásin afleiðing þess að Trump sé líkt við Hitler

Tulsi Gabbard, fyrrverandi þingkona Demókrata, sagði skotárásina á Donald Trump vera afleiðing þess að hann sé ítrekað borinn saman við Adolf Hitler. 

Skotárásin afleiðing þess að Trump sé líkt við Hitler

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti | 14. júlí 2024

Tulsi Gabbard árið 2019 er hún var þingkona Demókrataflokksins.
Tulsi Gabbard árið 2019 er hún var þingkona Demókrataflokksins. AFP

Tulsi Gabbard, fyrrverandi þingkona Demókrata, sagði skotárásina á Donald Trump vera afleiðing þess að hann sé ítrekað borinn saman við Adolf Hitler. 

Tulsi Gabbard, fyrrverandi þingkona Demókrata, sagði skotárásina á Donald Trump vera afleiðing þess að hann sé ítrekað borinn saman við Adolf Hitler. 

„Eftir allt saman, ef að Trump væri í raun annar Hitler, væri það ekki siðferðisleg skylda að myrða hann?“ tísti Gubbard.

Í öðru tísti sagðist hún biðja fyrir öryggi Trumps og Bandaríkjanna allra. 

Árið 2022 sagði Gabbard sig úr Demókrataflokknum. Sama ár tók hún þátt í kosningarherferðum nokkurra frambjóðenda Repúblikana. Hún hefur verið orðuð sem mögulegt varaforsetaefni Trumps vinni hann forsetakosningarnar í nóvember. 

mbl.is