Vitni að árásinni: „Ótrúlega sorglegur dagur“

Vitni að árásinni: „Ótrúlega sorglegur dagur“

Í myndskeiðinu hér að ofan má sjá Blake Marnell, stuðningsmann Donald Trump, lýsa því sem hann sá er forsetaframbjóðandinn varð fyrir skotárás á kosningafundi í Pennsylvaníu í gærkvöldi. Á einum tímapunkti verður Marnell klökkur er hann lýsir því hvernig Trump stóð aftur upp og barði hnefanum upp í loftið.

Vitni að árásinni: „Ótrúlega sorglegur dagur“

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti | 14. júlí 2024

Í myndskeiðinu hér að ofan má sjá Blake Marnell, stuðningsmann Donald Trump, lýsa því sem hann sá er forsetaframbjóðandinn varð fyrir skotárás á kosningafundi í Pennsylvaníu í gærkvöldi. Á einum tímapunkti verður Marnell klökkur er hann lýsir því hvernig Trump stóð aftur upp og barði hnefanum upp í loftið.

Í myndskeiðinu hér að ofan má sjá Blake Marnell, stuðningsmann Donald Trump, lýsa því sem hann sá er forsetaframbjóðandinn varð fyrir skotárás á kosningafundi í Pennsylvaníu í gærkvöldi. Á einum tímapunkti verður Marnell klökkur er hann lýsir því hvernig Trump stóð aftur upp og barði hnefanum upp í loftið.

„Hlutirnir sem hann hefur alltaf verið undirbúinn að fórna fyrir okkur, fyrir þetta land, fyrir ást hans á Bandaríkjunum, ég hefði aldrei trúað því að ég myndi sjá þetta gerast. Þetta er ótrúlega sorglegur dagur.“

Trump er heill á húfi en byssukúla fór í gegn um eyra hans.

Árásarmaðurinn og einn gestur á fundinum létust í árásinni. 

mbl.is