Eins og við þekkjum flest eru brauðtertur frábærar á veisluborðið og njóta mikilla vinsælda hjá landsmönnum. Það þarf hins vegar ekkert að efna til veislu né að sækja þær til að hægt sé að njóta þessara lystisemda og það er í góðu lagi að útbúa litlar og krúttlegar brauðtertur eins og Valgerður Gréta Gröndal matarbloggari, alla jafna kölluð Valla, gerði á dögunum. Brauðtertur er hægt að græja á skömmum tíma í lítilli útgáfu eins og eins og Valla gerði.
Eins og við þekkjum flest eru brauðtertur frábærar á veisluborðið og njóta mikilla vinsælda hjá landsmönnum. Það þarf hins vegar ekkert að efna til veislu né að sækja þær til að hægt sé að njóta þessara lystisemda og það er í góðu lagi að útbúa litlar og krúttlegar brauðtertur eins og Valgerður Gréta Gröndal matarbloggari, alla jafna kölluð Valla, gerði á dögunum. Brauðtertur er hægt að græja á skömmum tíma í lítilli útgáfu eins og eins og Valla gerði.
Eins og við þekkjum flest eru brauðtertur frábærar á veisluborðið og njóta mikilla vinsælda hjá landsmönnum. Það þarf hins vegar ekkert að efna til veislu né að sækja þær til að hægt sé að njóta þessara lystisemda og það er í góðu lagi að útbúa litlar og krúttlegar brauðtertur eins og Valgerður Gréta Gröndal matarbloggari, alla jafna kölluð Valla, gerði á dögunum. Brauðtertur er hægt að græja á skömmum tíma í lítilli útgáfu eins og eins og Valla gerði.
„Rækjusalatið sem ég nota í terturnar er bara þetta klassíska góða. Það má auðvitað krydda það að vild, breyta og bæta. Jafnvel prófa með öðrum salötum. Majónesið sem ég notaði er mitt allra mesta uppáhald. Mér finnst skipta máli hvaða majónes er notað og hef prófað þau mörg en vel þetta alltaf eftir að ég prófaði það fyrst,“ segir Valla með bros á vör.
Hér er komin skemmtileg hugmynd að brauðtertum sem gætu meðal annars keppt í Íslandskeppninni í brauðtertugerð sem framundan er. Keppnin er haldin af Brauðtertufélagi Erlu og Erlu í samstarfi við útgáfufélagið Sögur. Stefnan er að gefa út bók um brauðtertugerð og með uppskriftum að brauðtertum og það væri kærkomið að fá líka hugmyndir af minni brauðtertum.
Litlar krúttlegar brauðtertur að hætti Völlu
Aðferð: