Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður og landsliðskokkur hefur farið á kostum í sumarfríinu sínu á Spáni þar sem hann hefur verið að töfra fram syndsamlega ljúffenga rétti sem er mjög einfalt að útbúa að hans sögn. Ástríðan hans er einmitt að einfalda matargerðina og sýna fólki að hægt er að halda matarveislu án þess að það sé of flókið.
Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður og landsliðskokkur hefur farið á kostum í sumarfríinu sínu á Spáni þar sem hann hefur verið að töfra fram syndsamlega ljúffenga rétti sem er mjög einfalt að útbúa að hans sögn. Ástríðan hans er einmitt að einfalda matargerðina og sýna fólki að hægt er að halda matarveislu án þess að það sé of flókið.
Gabríel Kristinn Bjarnason matreiðslumaður og landsliðskokkur hefur farið á kostum í sumarfríinu sínu á Spáni þar sem hann hefur verið að töfra fram syndsamlega ljúffenga rétti sem er mjög einfalt að útbúa að hans sögn. Ástríðan hans er einmitt að einfalda matargerðina og sýna fólki að hægt er að halda matarveislu án þess að það sé of flókið.
Á dögunum bauð hann fjölskyldu og vinum í matarveislu í fríinu á Spáni og galdraði fram þennan ómótstæðilega góða forrétt sem á sér fáa líka, smálúðu-crudo með ljúffengri dressingu.
„Þetta er með einfaldari réttum sem hægt er að útbúa fyrir fjölskyldu eða vini í fríinu. „Crudo“ þýðir hrátt á ítölsku og er vinsæll forréttur sem er oftast borðaður á sumrin í sólinni með góðu hvítvíni og samanstendur af ferskasta fiskinum sem völ er á að hverju sinni og árstíðabundnu hráefni og oftast borinn fram með góðri ólífuolíu,“ segir Gabríel sem hefur svo sannarlega notið þess að bjóða upp á ljúffenga rétti í sumarfríinu.
„Ég ákvað að nota það ferskasta sem ég fann á markaðinum hér á Spáni sem var nýveidd smálúða og kirsuber.“
Sjáið hvernig Gabríel fer að.
Smálúðu-Crudo
Smálúðan
Aðferð:
Crudo-dressing
Aðferð:
Ferskt meðlæti á toppinn
Aðferð: