Agnes Björgvinsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Blank Reykjavík, og sambýlismaður hennar, Kristjan Örn Marko Stosic, eru búin að eignast sitt annað barn. Parið tók á móti stúlkubarni þann 24. júlí síðastliðinn. Fyrir eiga þau soninn Björgvin Daða sem kom í heiminn þann 1. mars 2023.
Agnes Björgvinsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Blank Reykjavík, og sambýlismaður hennar, Kristjan Örn Marko Stosic, eru búin að eignast sitt annað barn. Parið tók á móti stúlkubarni þann 24. júlí síðastliðinn. Fyrir eiga þau soninn Björgvin Daða sem kom í heiminn þann 1. mars 2023.
Agnes Björgvinsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Blank Reykjavík, og sambýlismaður hennar, Kristjan Örn Marko Stosic, eru búin að eignast sitt annað barn. Parið tók á móti stúlkubarni þann 24. júlí síðastliðinn. Fyrir eiga þau soninn Björgvin Daða sem kom í heiminn þann 1. mars 2023.
Agnes tilkynnti gleðifregnirnar í færslu á Instagram-síðu sinni í gær, sunnudag. Hún birti tvær fallegar myndir af nýjasta fjölskyldumeðlimnum.
„Litla sys 24.07.24,“ skrifaði Agnes við færsluna.
Parið greindi frá óléttunni í febrúar.
Agnes hefur verið að gera það gott í förðunarheiminum síðustu ár, en í ársbyrjun 2022 stofnaði hún fyrirtækið Blank Reykjavík þar sem hún selur töskur, rúmföt, trefla og aðra fylgihluti.