Lögreglan í Merseyside hefur staðfest andlát þriðja barnsins eftir stunguárásina í borginni Southport í Englandi í gær.
Lögreglan í Merseyside hefur staðfest andlát þriðja barnsins eftir stunguárásina í borginni Southport í Englandi í gær.
Lögreglan í Merseyside hefur staðfest andlát þriðja barnsins eftir stunguárásina í borginni Southport í Englandi í gær.
Níu ára gömul stúlka lést fyrr í morgun af völdum áverka sem hún hlaut í stunguárásinni.
Dagblaðið Guardian greinir frá.
Átta önnur börn særðust í árásinni og fimm þeirra eru sögð vera í lífshættu.
Tveir fullorðnir eru í lífshættu að sögn lögreglunnar.
Sautján ára unglingur er í haldi lögreglu grunaður um árásina. Hann er frá bænum Banks í Lancashire, en fæddur í Cardiff í Wales.