Synti með kókómjólk á höfðinu

Ólympíuleikarnir í París | 1. ágúst 2024

Synti með kókómjólk á höfðinu

Ólympíumeistarinn Katie Ledecky frá Bandaríkjunum er ein fremsta sundkona sögunnar. Hún setti Ólympíumet í gær þegar hún vann 1.500 metra skriðsundið og varð þriðja í 400 metrum. Myndband af henni að synda með glas á höfðinu hefur vakið mikla athygli.

Synti með kókómjólk á höfðinu

Ólympíuleikarnir í París | 1. ágúst 2024

Katie Ledecky tekur við gullverðlaunum í gær
Katie Ledecky tekur við gullverðlaunum í gær AFP/Manan Vatsyayana

Ólympíumeistarinn Katie Ledecky frá Bandaríkjunum er ein fremsta sundkona sögunnar. Hún setti Ólympíumet í gær þegar hún vann 1.500 metra skriðsundið og varð þriðja í 400 metrum. Myndband af henni að synda með glas á höfðinu hefur vakið mikla athygli.

Ólympíumeistarinn Katie Ledecky frá Bandaríkjunum er ein fremsta sundkona sögunnar. Hún setti Ólympíumet í gær þegar hún vann 1.500 metra skriðsundið og varð þriðja í 400 metrum. Myndband af henni að synda með glas á höfðinu hefur vakið mikla athygli.

Ledecky á átta gullmedalíur á Ólympíuleikum en hún keppir einnig í 800 metra skriðsundi á morgun. Gamal myndband af henni að synda yfir laugina með fullt glas af súkkulaðimjólk á höfðinu hefur stungið upp kollinum en þar sýnir hún magnaða takta.

Glasið helst á höfðinu allan tímann og það fer ekki dropi til spillist. Myndbandið má sjá hér að neðan.

mbl.is