Tvenn gullverðlaun á einu kvöldi á ÓL

Ólympíuleikarnir í París | 1. ágúst 2024

Tvenn gullverðlaun á einu kvöldi á ÓL

Franski sundmaðurinn Leon Marchand vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í gærkvöldi.

Tvenn gullverðlaun á einu kvöldi á ÓL

Ólympíuleikarnir í París | 1. ágúst 2024

Leon Marchand að fagna í gærkvöldi.
Leon Marchand að fagna í gærkvöldi. AFP/Jonathan Nackstrand

Franski sundmaðurinn Leon Marchand vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í gærkvöldi.

Franski sundmaðurinn Leon Marchand vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í gærkvöldi.

Hann byrjaði á því að vinna gullverðlaun í 200 metra flugsundi og innan við tveimur tímum seinna vann hann önnur gullverðlaun, þá í 200 metra bringusundi og hann setti Ólym´píumet í báðum greinum.

Marchand er 22 ára gamall og er þrefaldur Ólympíumeistari  í ár en hann vann einnig 400 metra fjórsund og setti Ólympíumet þar.

mbl.is