Lögreglan í Bretlandi hefur handtekið 378 manns síðan óeirðir hófust í kjölfar hnífaárásar í Southport þar sem þrjú ung börn létu lífið.
Lögreglan í Bretlandi hefur handtekið 378 manns síðan óeirðir hófust í kjölfar hnífaárásar í Southport þar sem þrjú ung börn létu lífið.
Lögreglan í Bretlandi hefur handtekið 378 manns síðan óeirðir hófust í kjölfar hnífaárásar í Southport þar sem þrjú ung börn létu lífið.
„Við búumst við því að sú tala muni fara hækkandi með degi hverjum á meðan lögreglan heldur áfram að beri kennsl á þau sem hafa komið að óeirðunum og handtaka þau sem bera ábyrgð á þeim,“ segir yfirlögregluþjónninn Gacin Stephens.
„Unnið er að þessu allan sólarhringinn,“ segir hann.