Inga Lind keypti 149 milljóna krútthús

Heimili | 6. ágúst 2024

Inga Lind keypti 149 milljóna krútthús

Inga Lind Karlsdóttir, eigandi Skot Productions og umsjónarmaður golfþáttar á Stöð 2, hefur fest kaup á krúttlegu einbýlishúsi í miðbænum. Húsið er 136 fm að stærð og var reist 1906. Kaupin fóru fram 17. maí 2024 og fékk Inga Lind húsið afhent 30. júlí. Inga Lind greiddi 149.000.000 kr. fyrir húsið. 

Inga Lind keypti 149 milljóna krútthús

Heimili | 6. ágúst 2024

Inga Lind Karlsdóttir hefur fest kaup á krúttlegu einbýli í …
Inga Lind Karlsdóttir hefur fest kaup á krúttlegu einbýli í miðbænum. Samsett mynd

Inga Lind Karlsdóttir, eigandi Skot Productions og umsjónarmaður golfþáttar á Stöð 2, hefur fest kaup á krúttlegu einbýlishúsi í miðbænum. Húsið er 136 fm að stærð og var reist 1906. Kaupin fóru fram 17. maí 2024 og fékk Inga Lind húsið afhent 30. júlí. Inga Lind greiddi 149.000.000 kr. fyrir húsið. 

Inga Lind Karlsdóttir, eigandi Skot Productions og umsjónarmaður golfþáttar á Stöð 2, hefur fest kaup á krúttlegu einbýlishúsi í miðbænum. Húsið er 136 fm að stærð og var reist 1906. Kaupin fóru fram 17. maí 2024 og fékk Inga Lind húsið afhent 30. júlí. Inga Lind greiddi 149.000.000 kr. fyrir húsið. 

Húsið er á þremur hæðum, með miðhæð, kjallara og risi og er með gluggum í þrjár áttir. 

Húsið var reist 1906 og er með bárujárnsklæðningu.
Húsið var reist 1906 og er með bárujárnsklæðningu.

Inga Lind komst í fréttir fyrr á árinu þegar hún seldi einbýlishús sitt við Mávanes í Arnarnesi á 850.000.000 kr. Hann­es Hilm­ars­son einn af stærstu eig­end­um Atlanta og eig­in­kona hans, Guðrún Þrá­ins­dótt­ir, keyptu húsið. 

Húsið við Mávanes 17 var teiknað af arki­tekta­stof­unni Gláma Kím og byggt 2012. Það hef­ur að geyma alla helstu töfra sem nokk­urt hús get­ur státað af. Það er við sjáv­ar­síðu Arn­ar­ness­ins og snýr í suður. Úr hús­inu er óhindrað út­sýni út á haf og prýða það stór­ir glugg­ar sem gera ver­una í hús­inu ógleym­an­lega.

Smartland óskar Ingu Lind til hamingju með krútthúsið! 

mbl.is