„6 mánuðir af endalausri ást“

Instagram | 9. ágúst 2024

„6 mánuðir af endalausri ást“

Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, fagnaði sex mánuðum með frumburðinum í gærdag. Drengurinn, sem hlaut nafnið Birnir Boði, kom í heiminn þann 8. febrúar síðastliðinn.

„6 mánuðir af endalausri ást“

Instagram | 9. ágúst 2024

Birnir Boði er glaður strákar.
Birnir Boði er glaður strákar. Samsett mynd

Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, fagnaði sex mánuðum með frumburðinum í gærdag. Drengurinn, sem hlaut nafnið Birnir Boði, kom í heiminn þann 8. febrúar síðastliðinn.

Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, fagnaði sex mánuðum með frumburðinum í gærdag. Drengurinn, sem hlaut nafnið Birnir Boði, kom í heiminn þann 8. febrúar síðastliðinn.

Í tilefni dagsins birti Birgitta Líf fallega myndaseríu af Birni Boða á Instagram-síðu sinni. Með honum á myndunum eru frönsku bolabítarnir Bella og Bossi.

„6 mánuðir af endalausri ást,” skrifaði hún við færsluna.

Birgitta Líf og sambýlismaðurinn Enok Jónsson tilkynntu um óléttuna með færslu á Instagram um miðjan ágústmánuð í fyrra. Þau greindu frá kyninu nokkrum vikum síðar með því að láta þyrlu dreifa bláum reyk nálægt íbúð þeirra í Skuggahverfinu.

mbl.is