Bandaríkin örugglega í úrslitaleikinn

Ólympíuleikarnir í París | 9. ágúst 2024

Bandaríkin örugglega í úrslitaleikinn

Bandaríkin eru komin í úrslitaleikinn í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Ástralíu, 85:64, í dag. 

Bandaríkin örugglega í úrslitaleikinn

Ólympíuleikarnir í París | 9. ágúst 2024

Bandaríska liðið var of sterkt fyrir það ástralska.
Bandaríska liðið var of sterkt fyrir það ástralska. AFP/Damien Meyer

Bandaríkin eru komin í úrslitaleikinn í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Ástralíu, 85:64, í dag. 

Bandaríkin eru komin í úrslitaleikinn í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Ástralíu, 85:64, í dag. 

Bandaríkin munu mæta heimakonum í Frakklandi eða Belgíu í úrslitaleiknum. 

Bandaríska liðið var 18 stigum yfir í hálfleik, 45:27, og leit ekki aftur eftir það. 

Breanna Stewart skoraði 16 stig fyrir Bandaríkin en Jackie Young skoraði 14. Hjá Ástralíu skoraði Isobel Borlase mest eða ellefu stig. 

mbl.is