Þessi réttur er ekki einungis skemmtilegur útlitslega heldur er bragðið ómótstæðilega gott. Uppskriftinni kemur úr smiðju Þórdísar Ólafar Sigurjónsdóttur uppskriftahöfundar sem heldur úti uppskriftasíðunni Grænkerar.
Þessi réttur er ekki einungis skemmtilegur útlitslega heldur er bragðið ómótstæðilega gott. Uppskriftinni kemur úr smiðju Þórdísar Ólafar Sigurjónsdóttur uppskriftahöfundar sem heldur úti uppskriftasíðunni Grænkerar.
Þessi réttur er ekki einungis skemmtilegur útlitslega heldur er bragðið ómótstæðilega gott. Uppskriftinni kemur úr smiðju Þórdísar Ólafar Sigurjónsdóttur uppskriftahöfundar sem heldur úti uppskriftasíðunni Grænkerar.
Aðspurð segir Þórdís að þessi uppskrift komi innilega á óvart og eru þessar ofnbökuðu paprikur með kínóafyllingu orðnar einn af reglubundnum réttum heimilisins.
„Ég held að lykillinn við bragðið felist í tveimur atriðum. Annars vegar er kínóið soðið með grænmetistening sem gefur því betra bragð. Hins vegar inniheldur fyllingin ekki aðeins kínóa heldur einnig vegan hakk, gular baunir og svartbaunir. Hún er því ótrúlega bragðmikil og mettandi,“ segir Þórdís með bros á vör.
Ofnbakaðar paprikur með kínóafyllingu
Fyrir 6-8
Aðferð: