Það er að koma helgi og þá er lag að smella inn kokteilnum fyrir helgina. Að þessu sinni er það þessi himneski kokteill sem ber enska heitið You Sexy Thing. Hann er sveipaður dulúð og rómantík og á vel við á fallegu ágústkvöldi. Uppskriftina er að finna í bókinni Heimabarinn eftir þá Andra Davíð Pétursson og Ivan Svan Corwasce barþjóna en í bókinni er að finna fjölmarga girnilega kokteila og drykki sem eiga sér sögu.
Það er að koma helgi og þá er lag að smella inn kokteilnum fyrir helgina. Að þessu sinni er það þessi himneski kokteill sem ber enska heitið You Sexy Thing. Hann er sveipaður dulúð og rómantík og á vel við á fallegu ágústkvöldi. Uppskriftina er að finna í bókinni Heimabarinn eftir þá Andra Davíð Pétursson og Ivan Svan Corwasce barþjóna en í bókinni er að finna fjölmarga girnilega kokteila og drykki sem eiga sér sögu.
Það er að koma helgi og þá er lag að smella inn kokteilnum fyrir helgina. Að þessu sinni er það þessi himneski kokteill sem ber enska heitið You Sexy Thing. Hann er sveipaður dulúð og rómantík og á vel við á fallegu ágústkvöldi. Uppskriftina er að finna í bókinni Heimabarinn eftir þá Andra Davíð Pétursson og Ivan Svan Corwasce barþjóna en í bókinni er að finna fjölmarga girnilega kokteila og drykki sem eiga sér sögu.
Þennan drykk gerði barþjónn að nafni Álfgeir Alejandro undir leiðsögn Ivans Svans við opnun veitingastaðarins Geira Smart á Hilton Canopy hótelinu við Hverfisgötu þegar Ivan var þar yfirbarþjónn á sínum tíma. Þessi drykkur sló rækilega í gegn og það lögðu margir leið sína á Geira Smart á þessum tíma eingöngu til að prófa þennan kokteil.
Þessi drykkur er ljúffeng blanda af ferskum hindberjum, rósmaríni og salvíulaufi. Skreyttur með brenndri rósmaríngrein. Berin og jurtirnar gefa mun ferskara bragð og skemmtilegri áferð en til dæmis hindberjasíróp eða hindberjalíkjör.
You Sexy Thing
Aðferð: