Stjörnuparið Chris Martin og Dakota Johnson eru sögð hafa slitið trúlofun sinni. Martin er forsprakki hljómsveitarinnar Coldplay en Johnsson er leikkona. Þau byrjuðu að vera saman árið 2017.
Stjörnuparið Chris Martin og Dakota Johnson eru sögð hafa slitið trúlofun sinni. Martin er forsprakki hljómsveitarinnar Coldplay en Johnsson er leikkona. Þau byrjuðu að vera saman árið 2017.
Stjörnuparið Chris Martin og Dakota Johnson eru sögð hafa slitið trúlofun sinni. Martin er forsprakki hljómsveitarinnar Coldplay en Johnsson er leikkona. Þau byrjuðu að vera saman árið 2017.
Sambandsslitin koma eftir að þau fjarlægðust hvort annað. Á vef Daily Mail kemur fram aðMartin sé búinn að sætta sig við það að sambandinu sé lokið og það sé best að halda áfram með lífið. „Chris og Dakota hafa lagt mikið á sig síðustu mánuði til þess að láta sambandið ganga upp,“ sagði heimildarmaður en segir það ekki hafa gengið upp. Sagði hann jafnframt stjörnurnar vera mjög uppteknar og passar vinnuskipulag þeirra ekki alltaf saman.
Í gegnum árin hefur Johnson sést mæta á tónleika með Coldplay en er ekki til staðar núna, hljómsveitin er eins og er stödd í Þýskalandi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þau eru sögð hafa hætt saman en það sama gerðist árið 2019. Þá vildi Martin eignast börn með Johnson.