Mun draga úr framboði íbúða

Vextir á Íslandi | 16. ágúst 2024

Mun draga úr framboði íbúða

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir að óbreytt vaxtastig muni að óbreyttu draga úr uppbyggingu íbúða á næstu mánuðum. Það sé aftur til þess fallið að þrýsta á verðhækkanir á íbúðamarkaði.

Mun draga úr framboði íbúða

Vextir á Íslandi | 16. ágúst 2024

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins.
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins. mbl.is

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir að óbreytt vaxtastig muni að óbreyttu draga úr uppbyggingu íbúða á næstu mánuðum. Það sé aftur til þess fallið að þrýsta á verðhækkanir á íbúðamarkaði.

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir að óbreytt vaxtastig muni að óbreyttu draga úr uppbyggingu íbúða á næstu mánuðum. Það sé aftur til þess fallið að þrýsta á verðhækkanir á íbúðamarkaði.

Tilefnið er umræða um neikvæð áhrif núverandi vaxtastigs á byggingargeirann. Meðal annars sagði Pálmar Harðarson framkvæmdastjóri Þingvangs við Morgunblaðið í vikunni að fyrirtækið hefði frestað uppbyggingu 140 íbúða í Hjallahrauni í Hafnarfirði.

Það myndi ella taka verulega áhættu og tapa miklu fé ef vextir haldist óbreyttir út byggingartímann. Peningastefnunefnd Seðlabankans mun greina frá vaxtaákvörðun sinni næstkomandi miðvikudag.

Umfjöllunina má finna í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is