Steldu stílnum af Röggu Gísla á Menningarnótt

Steldu stílnum | 27. ágúst 2024

Steldu stílnum af Röggu Gísla á Menningarnótt

Söngkonan og einn mesti töffari Íslands, Ragnhildur Gísladóttir, var í miklu fjöri á Menningarnótt um helgina og söng á nokkrum stöðum um borgina. Til dæmis í Hörpu. Fötin hennar vöktu mikla athygli sem oft áður en hún var klædd í víðar gallabuxur, hvíta skyrtu og með silkiklút um hálsinn.

Steldu stílnum af Röggu Gísla á Menningarnótt

Steldu stílnum | 27. ágúst 2024

Ragnhildur Gísladóttir er þekktur ofurtöffari.
Ragnhildur Gísladóttir er þekktur ofurtöffari. Ljósmynd/Hulda Margrét

Söngkonan og einn mesti töffari Íslands, Ragnhildur Gísladóttir, var í miklu fjöri á Menningarnótt um helgina og söng á nokkrum stöðum um borgina. Til dæmis í Hörpu. Fötin hennar vöktu mikla athygli sem oft áður en hún var klædd í víðar gallabuxur, hvíta skyrtu og með silkiklút um hálsinn.

Söngkonan og einn mesti töffari Íslands, Ragnhildur Gísladóttir, var í miklu fjöri á Menningarnótt um helgina og söng á nokkrum stöðum um borgina. Til dæmis í Hörpu. Fötin hennar vöktu mikla athygli sem oft áður en hún var klædd í víðar gallabuxur, hvíta skyrtu og með silkiklút um hálsinn.

Ljósmynd/Hulda Margrét

Engar buxur eins

Gallabuxurnar eru frá íslenska fatamerkinu Aftur. Þær eru saumaðar hér á landi úr endurnýttum efnum og eru engar buxur eins. 

Smartland hefur tekið saman nokkrar flíkur fyrir þau sem heilluð eru af stílnum hennar Röggu.

Hvít skyrta úr Cos.
Hvít skyrta úr Cos.
Klútur frá Le Scarf. Fæst í FOU22 og kostar 18.900 …
Klútur frá Le Scarf. Fæst í FOU22 og kostar 18.900 kr.
Gallabuxur frá Aftur, 62.700 kr.
Gallabuxur frá Aftur, 62.700 kr.
Buffalo mokkasínur. Fást í Kaupfélaginu og kosta 22.995 kr.
Buffalo mokkasínur. Fást í Kaupfélaginu og kosta 22.995 kr.
Hálsmen frá Zöru, 5.595 kr.
Hálsmen frá Zöru, 5.595 kr.






mbl.is