Strákagöng lokast ef hlíðin fer

Samgönguáætlun 2020 til 2034 | 3. september 2024

Strákagöng lokast ef hlíðin fer

„Ástandið á veginum við Strákagöng er viðsjárvert og ljóst að það þarf að bregðast hratt við þeirri alvarlegu stöðu sem komin er upp,“ sagði Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, eftir fund nefndarinnar með Vegagerðinni og fulltrúum sveitarfélaga í Fjallabyggð og Skagafirði.

Strákagöng lokast ef hlíðin fer

Samgönguáætlun 2020 til 2034 | 3. september 2024

Strákagöng á Siglufirði.
Strákagöng á Siglufirði. Ljósmynd/Sigurður Bogi

„Ástandið á veginum við Strákagöng er viðsjárvert og ljóst að það þarf að bregðast hratt við þeirri alvarlegu stöðu sem komin er upp,“ sagði Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, eftir fund nefndarinnar með Vegagerðinni og fulltrúum sveitarfélaga í Fjallabyggð og Skagafirði.

„Ástandið á veginum við Strákagöng er viðsjárvert og ljóst að það þarf að bregðast hratt við þeirri alvarlegu stöðu sem komin er upp,“ sagði Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, eftir fund nefndarinnar með Vegagerðinni og fulltrúum sveitarfélaga í Fjallabyggð og Skagafirði.

Hann leggur áherslu á að endurskoða þurfi samgönguáætlun og að forgangsraða þurfi verkefnum með tilliti til öryggishagsmuna.

Vegagerðin kynnti tvær mögulegar leiðir milli Fljóta og Siglufjarðar. Sú leið sem Vegagerðin mælir með er 5,2 km löng og liggur frá Lambanesi í Fljótum að Hólsdal í Siglufirði.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is