Strákagöng lokast ef hlíðin fer

Samgönguáætlun 2020 til 2034 | 3. september 2024

Strákagöng lokast ef hlíðin fer

„Ástandið á veginum við Strákagöng er viðsjárvert og ljóst að það þarf að bregðast hratt við þeirri alvarlegu stöðu sem komin er upp,“ sagði Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, eftir fund nefndarinnar með Vegagerðinni og fulltrúum sveitarfélaga í Fjallabyggð og Skagafirði.

Strákagöng lokast ef hlíðin fer

Samgönguáætlun 2020 til 2034 | 3. september 2024

Strákagöng á Siglufirði.
Strákagöng á Siglufirði. Ljósmynd/Sigurður Bogi

„Ástandið á veg­in­um við Stráka­göng er viðsjár­vert og ljóst að það þarf að bregðast hratt við þeirri al­var­legu stöðu sem kom­in er upp,“ sagði Bjarni Jóns­son, formaður um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar, eft­ir fund nefnd­ar­inn­ar með Vega­gerðinni og full­trú­um sveit­ar­fé­laga í Fjalla­byggð og Skagaf­irði.

„Ástandið á veg­in­um við Stráka­göng er viðsjár­vert og ljóst að það þarf að bregðast hratt við þeirri al­var­legu stöðu sem kom­in er upp,“ sagði Bjarni Jóns­son, formaður um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar, eft­ir fund nefnd­ar­inn­ar með Vega­gerðinni og full­trú­um sveit­ar­fé­laga í Fjalla­byggð og Skagaf­irði.

Hann legg­ur áherslu á að end­ur­skoða þurfi sam­göngu­áætlun og að for­gangsraða þurfi verk­efn­um með til­liti til ör­ygg­is­hags­muna.

Vega­gerðin kynnti tvær mögu­leg­ar leiðir milli Fljóta og Siglu­fjarðar. Sú leið sem Vega­gerðin mæl­ir með er 5,2 km löng og ligg­ur frá Lambanesi í Fljót­um að Hóls­dal í Sigluf­irði.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

mbl.is