Íslenskur fótboltamaður, Kolbeinn Sigþórsson, hefur fest kaup á 282,7 fm einbýlishúsi í Grafarvogi. Húsið rataði í fréttir Smartlands þegar það var auglýst til sölu enda sérlega vandað og íburðarmikið. Ef einhvern tímann er hægt að segja að einbýli státi af miklu innanrými og það sé hátt til lofts og vítt til veggja þá er það þarna.
Íslenskur fótboltamaður, Kolbeinn Sigþórsson, hefur fest kaup á 282,7 fm einbýlishúsi í Grafarvogi. Húsið rataði í fréttir Smartlands þegar það var auglýst til sölu enda sérlega vandað og íburðarmikið. Ef einhvern tímann er hægt að segja að einbýli státi af miklu innanrými og það sé hátt til lofts og vítt til veggja þá er það þarna.
Íslenskur fótboltamaður, Kolbeinn Sigþórsson, hefur fest kaup á 282,7 fm einbýlishúsi í Grafarvogi. Húsið rataði í fréttir Smartlands þegar það var auglýst til sölu enda sérlega vandað og íburðarmikið. Ef einhvern tímann er hægt að segja að einbýli státi af miklu innanrými og það sé hátt til lofts og vítt til veggja þá er það þarna.
Húsið var reist 2001 og státar af einstaklega heillandi arkitektúr. Húsið er alveg við sjóinn og býr yfir útsýni út á sundin blá. Kolbeinn mun geta fylgst með skipaumferð út um gluggann því engin byggð er fyrir neðan húsið, bara sjór og íslensk náttúra.
Kolbeinn greiddi 225.000.000 kr. fyrir húsið sem hann mun fá afhent 1. febrúar 2025. Húsið keypti hann af Einari Erni Benediktssyni og Sigrúnu Guðmundsdóttur.
Smartland óskar Kolbeini til hamingju með fasteignakaupin!