Þessi réttur er guðdómlega góður og kemur virkilega á óvart. Þetta er í raun vegan réttur en það finnst öllum sem hafa smakkað hann góður hvort sem þeir eru vegan eður ei. Hráefnin eru hvorki mörg né flókin og það tekur enga stund að útbúa þennan rétt.
Þessi réttur er guðdómlega góður og kemur virkilega á óvart. Þetta er í raun vegan réttur en það finnst öllum sem hafa smakkað hann góður hvort sem þeir eru vegan eður ei. Hráefnin eru hvorki mörg né flókin og það tekur enga stund að útbúa þennan rétt.
Þessi réttur er guðdómlega góður og kemur virkilega á óvart. Þetta er í raun vegan réttur en það finnst öllum sem hafa smakkað hann góður hvort sem þeir eru vegan eður ei. Hráefnin eru hvorki mörg né flókin og það tekur enga stund að útbúa þennan rétt.
Heiðurinn af uppskriftinni á Valgerður Gréta Gröndal, alla jafna kölluð Valla. Í réttinn notar Valla smjörbaunir eða cannellini-baunir í dós en þær eru frekar hlutlausar á bragðið og henta því vel í alls kyns pottrétti og taka í sig bragðið af kryddum og öðrum hráefnum. Þær eru mjög næringarríkar, innihalda mikið af trefjum, kalki, járni svo fátt sé nefnt. Með réttinum er upplagt að bera fram ciabatta-brauð eða súrdeigsbrauð.
Ítalskur pönnuréttur með smjörbaunum, svörtum ólífum & ferskri basilíku
Aðferð: