Það er að koma helgi og þá er lag að ljóstrar upp hvaða kokteill verður helgarkokteillinn á Matarvefnum. Að þessu sinni er það þessi fallegi kokteill sem boðið var upp á Slippnum, veitingastaðnum út í Vestmannaeyjum í tilefni matarhátíðarinnar MATEY sem fram fór nýliðna helgi með pomp og prakt.
Það er að koma helgi og þá er lag að ljóstrar upp hvaða kokteill verður helgarkokteillinn á Matarvefnum. Að þessu sinni er það þessi fallegi kokteill sem boðið var upp á Slippnum, veitingastaðnum út í Vestmannaeyjum í tilefni matarhátíðarinnar MATEY sem fram fór nýliðna helgi með pomp og prakt.
Það er að koma helgi og þá er lag að ljóstrar upp hvaða kokteill verður helgarkokteillinn á Matarvefnum. Að þessu sinni er það þessi fallegi kokteill sem boðið var upp á Slippnum, veitingastaðnum út í Vestmannaeyjum í tilefni matarhátíðarinnar MATEY sem fram fór nýliðna helgi með pomp og prakt.
Mateyjarkokteillinn á Slippnum í ár var hannaður af yfirþjóni staðarins Helga Pétri Davíðssyni og inniheldur kokteillinn Ísafold gin, hundasúrur, límóna, viskí og perusíder. Gaman er að sjá þegar barþjónarnir nýta afurð íslenskra náttúru í kokteilagerð.
Mateyjarkokteill Slippsins
Fyrir einn
Til skrauts:
Aðferð: