Ný íslensk barnasería um fjárhundinn Lubba, titluð Lubbi finnur málbein, var frumsýnd á dögunum við góðar undirtektir yngstu kynslóðarinnar. Serían er aðgengileg í Sjónvarpi Símans Premium.
Ný íslensk barnasería um fjárhundinn Lubba, titluð Lubbi finnur málbein, var frumsýnd á dögunum við góðar undirtektir yngstu kynslóðarinnar. Serían er aðgengileg í Sjónvarpi Símans Premium.
Ný íslensk barnasería um fjárhundinn Lubba, titluð Lubbi finnur málbein, var frumsýnd á dögunum við góðar undirtektir yngstu kynslóðarinnar. Serían er aðgengileg í Sjónvarpi Símans Premium.
Þáttaröðin sem byggð er á samnefndri bók er skemmtileg og fræðandi og mun hjálpa börnum að læra íslensku málhljóðin á skemmtilegan og aðgengilegan hátt.
Lubbi er íslenskur fjárhundur sem er þekktur fyrir að gelta kröftuglega með „voff voff“, en hann dreymir um að læra að tala íslensku. Lubbi býður öllum börnum í ævintýraferð um Ísland þvert og endilangt í leit að 35 málbeinum sem hjálpa honum að læra íslensku málhljóðin.
Þáttaröðin er framleidd af Ketchup Creative og byggð á bók eftir Eyrúnu Ísfold Gísladóttur og Þóru Másdóttur. Söngvísur í þáttunum eru eftir Þórarinn Eldjárn.