Jón Jónsson og Friðrik Dór mættu með eiginkonurnar í bröns

Hverjir voru hvar | 14. september 2024

Jón Jónsson og Friðrik Dór mættu með eiginkonurnar í bröns

Síðustu helgi opnuðu Lucas Keller á The Coocoo's Nest og Leif­ur Kol­beins­son á La Primavera dyrnar í glænýja bröns á Hnoss Bistro sem staðsettur er á jarðhæð Hörpu. Þeir hafa sameinað krafta sína í matargerðinni með glæsilegri útkomu en brönsins þeirra er undir áhrifum veitingastaðana þeirra beggja og svo sannarlega í þeirra anda.

Jón Jónsson og Friðrik Dór mættu með eiginkonurnar í bröns

Hverjir voru hvar | 14. september 2024

Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson ásamt eiginkonum sínum, Lísu Hafliðadóttir …
Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson ásamt eiginkonum sínum, Lísu Hafliðadóttir og Hafdísi Björk Jónsdóttur á Hnoss Bistro. mbl.is/Hákon

Síðustu helgi opnuðu Lucas Keller á The Coocoo's Nest og Leif­ur Kol­beins­son á La Primavera dyrnar í glænýja bröns á Hnoss Bistro sem staðsettur er á jarðhæð Hörpu. Þeir hafa sameinað krafta sína í matargerðinni með glæsilegri útkomu en brönsins þeirra er undir áhrifum veitingastaðana þeirra beggja og svo sannarlega í þeirra anda.

Síðustu helgi opnuðu Lucas Keller á The Coocoo's Nest og Leif­ur Kol­beins­son á La Primavera dyrnar í glænýja bröns á Hnoss Bistro sem staðsettur er á jarðhæð Hörpu. Þeir hafa sameinað krafta sína í matargerðinni með glæsilegri útkomu en brönsins þeirra er undir áhrifum veitingastaðana þeirra beggja og svo sannarlega í þeirra anda.

Margir sælkera landsins komu að njóta kræsinganna sem slógu í gegn. Það mátti meðal annars sjá einn frægasta brönsréttinn sem í boði var á The Coocoo's Nest, „Egg Floretina með gráðostasósu“ ásamt „Shakshuka“ og dýrðlegri eggjaböku með kartöflum. Þetta er aðeins brot af því sem í boði er á brönshlaðborðinu.

Boðið var upp á kampavínsmímósu sem rann ljúft ofan í matargesti og ilmur angaði um alla Hörpu.

Tveir ástsælustu kokkar landsins bjóða upp á bröns

Einnig gátu matargesti litið í nýjustu matreiðslubók hjónanna Írisar Ann Sigurðardóttur og Lucasar sem ber heitið The Coocoo´s Nest sem var að koma út á dögunum en þar er að finna allar vinsælustu uppskriftir Lucasar.

Sælkerar þessa lands hafa ríka ástæðu til að fagna þessu framtaki þar sem að tveir af ást­sæl­ustu kokk­um lands­ins bjóða upp á það besta úr sinni smiðju þegar kemur að brönsréttum.

Ljósmyndari Morgunblaðsins leit við og fangaði stemninguna á Hnoss Bistro að þessu tilefni.

Brynja Dan og Jói.
Brynja Dan og Jói. Ljósmynd/Jóhannes Ásbjörnsson
Íris Ann Sigurðardóttir og Eirný Sigurðurdóttir.
Íris Ann Sigurðardóttir og Eirný Sigurðurdóttir. Ljósmynd/Jóhann Ásbjörnsson
Hlaðborðið var hlaðið kræsingum.
Hlaðborðið var hlaðið kræsingum. mbl.is/Hákon
Boðið var upp á kampavínsmímósu.
Boðið var upp á kampavínsmímósu. mbl.is/Hákon
Eggjabökurnar nutu mikilla vinsælda.
Eggjabökurnar nutu mikilla vinsælda. mbl.is/Hákon
Rauðrófusalatið.
Rauðrófusalatið. mbl.is/Hákon
Leifur Kolbeinsson og Lucas Keller ánægðir með daginn.
Leifur Kolbeinsson og Lucas Keller ánægðir með daginn. mbl.is/Hákon
Matreiðslubókin The Coocoo´s Nest vegleg og kápan táknræn fyrir staðsetningu …
Matreiðslubókin The Coocoo´s Nest vegleg og kápan táknræn fyrir staðsetningu staðarins út á Granda á sínum tíma. mbl.is/Hákon
„Egg Florentina með gráðostasósu“.
„Egg Florentina með gráðostasósu“. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is